Ársfundir

Gestir skoða handrit á ársfundi Árnastofnunar


Ársfundur stofnunarinnar er haldinn að vori. Á fundunum gefa fræðimenn innsýn í einstök verkefni um leið og fjallað er um starfsemi og framtíðarsýn stofnunarinnar.

Ársskýrslur stofnunarinnar má finna með því að smella hér.