Fræðimenn Árnastofnunar á Hugvísindaþingi 2019

Fjölmargir fræðimenn og doktorsnemar hjá Stofnun Árna Magnússonar munu leggja sitt af mörkum á Hugvísindaþingi 8. og 9. mars nk. Sem dæmi má nefna málstofu um um málleg gagnasöfn og hagnýtingu þeirra í rannsóknum, málstofu um Sturlungu, málstofu um rými í íslenskum rómönsum, sagnadönsum og ævintýrum, málstofu um margræðni og málstofu um barrokkskáldið Stefán Ólafsson.

Nánar um málstofurnar og fyrirlesara má lesa hér.

Sett inn 06.03.2019
Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook