Handbók um íslensku

Málræktarsvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stendur að gerð Handbókar um íslensku og efnið byggist meðal annars á ráðgjafarstarfi málræktarsviðs stofnunarinnar og ritreglum Íslenskrar málnefndar. Auk þess fjalla sérfræðingar um ýmsa þætti tungunnar.

Ritstjóri er Jóhannes B. Sigtryggsson, starfsmaður málræktarsviðsins, en meðal höfunda efnis eru margir helstu fræðimenn Háskóla Íslands á sviði íslenskrar tungu. Í ritnefnd voru Ari Páll Kristinsson, Guðrún Kvaran og Gunnlaugur Ingólfsson.

Hér er tengill á upplýsingasíðu JPV útgáfu um Handbók um íslensku.