Leiðbeiningar

Bókahillur. Ljósmyndari: Jóhanna Ólafsdóttir. Hér er birt ýmiss konar leiðbeiningarefni sem tekið hefur verið saman á stofnuninni. Þetta eru fyrst og fremst leiðbeiningar sem snerta ritun og frágang texta en einnig leiðbeiningar um íðorðastarf og orðmyndun sem einkum er ætlað þeim sem starfa í orðanefndum.